Kjarnyrt logo
Kjarnyrt
Skráðu þig á póstlistann hér
  • Kjarnyrt
  • Archive
  • Page 6

Archive

Það er gott að eiga mikinn pening á Íslandi
Sep 24, 2024

Það er gott að eiga mikinn pening á Íslandi

Tíu prósent landsmanna eiga 53 prósent af hreinum eignum íslenskra heimila. Sami hópur þénar 70 prósent allra fjármagnstekna í landinu og átti alls 4.850 milljarða króna í eigið fé um síðustu áramót. Sú tala er þó vanmetin, þar sem verðbréf eru ekki metin á markaðsvirði og kvóti ekki á upplausnarvirði. Ef slíkar eignir yrðu seldar fengist miklu meira fyrir þær en bækurnar sýna.

Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson
Takk fyrir viðbrögðin
Sep 21, 2024

Takk fyrir viðbrögðin

Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson
stjórnmálstjórnmál
+2+2
Fyrir hverja er „þetta allt að koma“?
Sep 20, 2024

Fyrir hverja er „þetta allt að koma“?

Á meðan að ríkisstjórnin bíður og vonar það besta – vonar að þetta sé allt að koma – þá hækkar vaxtabyrði sífellt fleiri heimila, vanskil færast verulega í aukana og færri peningar eru til staðar í veskinu til að borga fyrir daglegar nauðsynjar.

Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson
FirstBack
23456
Next Last
Skrif um samfélag, stjórnmál, efnahagsmál og viðskipti

Kjarnyrt

Skrif um samfélag, stjórnmál, efnahagsmál og viðskipti

Home

Posts

© 2025 Kjarnyrt.

Privacy policy

Terms of use